LOGOS hefur á að skipa kraftmiklu og reyndu liði lögmanna með fjölbreytta reynslu á sviði banka- og fjármálaviðskipta. Lögmenn LOGOS veita reglulega ráðgjöf í tengslum við fjármögnun og regluvörslu við fjármálafyrirtæki, tryggingafélög, fagfjárfesta og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. LOGOS hefur gegnt veigamiklu hlutverki sem ráðgjafi kröfuhafa í kjölfar efnahagshrunsins bæði hvað varðar fjárhagslega endurskipulagningu og úrlausn deilumála fyrir dómstólum.
Alþjóðlegum matsfyrirtækjum á þjónustu lögmannstofa, Chambers and Partners og Legal500, ber saman um að LOGOS sé í fremsta flokki lögmannsstofa hérlendis í þessum málaflokki.
tengiliðir
-
Ann Grewar
Solicitor, Eigandi
-
Árni Vilhjálmsson
Lögmaður, Eigandi
-
Benedikt Egill Árnason
Lögmaður, Eigandi
-
Guðbjörg Helga Hjartardóttir
Lögmaður, Eigandi
-
Guðmundur J. Oddsson
Lögmaður, Eigandi - Forstöðumaður London skrifstofu
-
Gunnar Þór Þórarinsson
Lögmaður, Eigandi
-
Heiðar Ásberg Atlason
Lögmaður, Eigandi
-
Hjördís Halldórsdóttir
Lögmaður, Eigandi
-
Ólafur Arinbjörn Sigurðsson
Lögmaður, Eigandi
-
Óttar Pálsson
Lögmaður, Eigandi og Formaður stjórnar
-
Þórólfur Jónsson
Lögmaður, Eigandi