Gabríela Markúsdóttir er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Hún sérhæfir sig á sviði samningaréttar, verktakaréttar, stjórnsýsluréttar, vátrygginga- og skaðabótaréttar og vinnuréttar. Gabríela hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2018.