Hlynur Ólafsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Samhliða námi starfaði Hlynur m.a. hjá Arion banka og Vátryggingafélagi Íslands og sinnti ýmsum félagsstörfum fyrir Lögréttu, félag laganema við Háskólann í Reykjavík. Helstu starfssvið Hlyns eru félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, einkum kaup og sala fyrirtækja ásamt regluverki fjármálaþjónustu. Hlynur hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2013, fyrst í Reykjavík til ársins 2018 og síðan á skrifstofu stofunnar í London. Hlynur gerðist meðeigandi árið 2021 og tók við stöðu forstöðumanns London skrifstofu LOGOS árið 2023.

Tengdar fréttir