Shéa Cadogan er skráður lögmaður hjá The Law Socitey of England & Wales. Shéa var áður lögfræðingur hjá Fincap Law LLP í London og hjá Simpson Thacher & Bartlett LLP. Helstu starfssvið hans eru félagaréttur, samrunar og yfirtökur og fjártækni. Shéa hóf störf hjá LOGOS í London árið 2021.