110 ára afmælisfögnuður LOGOS

110 ára afmælisfögnuður LOGOS

Fimmtudaginn 9. nóvember sl. hélt LOGOS 110 ára afmælisfögnuð en LOGOS rekur sögu sína allt aftur til ársins 1907. Þá opnaði Sveinn Björnsson málflutningsskrifstofu sína í Kirkjustræti 10 í Reykjavík.

Ljósmyndari frá Viðskiptablaðinu var á staðnum og má sjá myndir úr fögnuðinum hér: Myndasíða: 110 ára afmæli Logos