Bókarkaflar eftir Bjarnfreð Ólafsson og Jón Elvar Guðmundsson

Bókarkaflar eftir Bjarnfreð Ólafsson og Jón Elvar Guðmundsson

Í nýútkominni bók: Afmælisrit Jón Steinar Gunnlaugsson sjötugur 27. september 2017, eru kaflar eftir tvo af eigendum LOGOS. Þá Bjarnfreð Ólafsson (Um skattasamkeppni og skattasamráð) og Jón Elvar Guðmundsson (Skattlagning skáldaðra tekna).