Breytt persónuverndar löggjöf

Breytt persónuverndar löggjöf

Í september sl. stóðu LOGOS og Microsoft á Íslandi fyrir fundi fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna um nýtt regluverk Evrópusambandsins um persónuvernd, sem ætla má að verði innleitt í íslenska löggjöf árið 2018. Hjördís Halldórsdóttir hrl., Áslaug Björgvinsdóttir hdl. og Ole Kjeldsen, tækni- og öryggisstjóri Microsoft í Danmörku héldu framsögur á fundinum.

Samantekt frá fundinum og viðtöl má sjá í eftirfarandi myndbandi: Umbylting í persónuverndarlöggjöf