
Chambers Global 2019
Chambers Global var að birta niðurstöður sínar fyrir þetta ár (Chambers Global 2019).
Góðar niðurstöður fyrir LOGOS sem er áfram í efsta flokki á þeim sviðum sem metin eru.
- Í Corporate/Commercial er LOGOS eftir sem áður í efsta flokki
- Þórólfur Jónsson og Óttar Pálsson eru í Band 1, Gunnar Sturluson í Band 2 og Ragnar Tómas Árnason í Band 3.
- Helga Melkorka Óttarsdóttir telst „Eminent Practitioner”
- Guðmundur J Oddsson var nefndur til sögunnar í flokknum „Expertise Based Abroad".
. - Sjá nánar: Chambers Global 2019
- Í Dispute resolution er LOGOS í efsta flokki
- Ólafur Eiríksson er í Band 1 og Heiðar Ásberg Atlason er í Band 2
- Sjá nánar: Chambers Global 2019