Erindi Hjördísar Halldórsdóttur á UTmessunni 2. febrúar sl.

Erindi Hjördísar Halldórsdóttur á UTmessunni 2. febrúar sl.

Á UTmessunni nýverið var Hjördís Halldórsdóttir lögmaður og einn af eigendum LOGOS með erindi um persónusnið og sjálfvirka ákvarðanatöku, sem einnig mætti nefnda persónugreiningu og gervigreindarákvarðanir. Ný persónuverndarreglugerð tekur á þessu hvoru tveggja og gerir tilteknar kröfur til fyrirtækja sem mikilvægt er að þekkja, ekki síst ef ætlunin er að sjálfvirknivæða viðskiptaferla og nýta sér gervigreind í rekstrinum.

Fyrirlesturinn er aðgengilegur hér: Persónusnið og sjálfvirk ákvarðanataka. Þegar algoritmarnir ráða.

Umfjöllun um erindi Hjördísar birtist í vefútgáfu Viðskiptablaðsins hinn 11. febrúar:  Leið út úr frumskógi sjálfvirkninnar og viðtal við Hjördísi um efnið má heyra hér: Síðdegisútvarp Rásar 2, 12.2.2018 (mínúta 51:28)