Frábær árangur fulltrúa Logos

Frábær árangur fulltrúa Logos

Hildur Hjörvar fulltrúi hjá LOGOS var fyrst til þess að hljóta öll fern verðlaun sem veitt eru fyrir námsárangur í lagadeild Háskóla Íslands.  Morgunblaðið fjallar um árangur Hildar í dag: Fyrst til að hljóta öll verðlaun deildarinnar

Ýr Sigurðardóttir fulltrúi sem útskrifaðist núna í júní hlaut verðlaun fyrir hæstu meðaleinkunn í meistaranámi lagadeildar HÍ þetta árið, LOGOS veitti verðlaunin.

Við hér á LOGOS erum ótrúlega stolt af Hildi og Ýri og óskum þeim til hamingju með þennan frábæra árangur.

Sveinn Björnsson

Hildur Hjörvar fulltrúi hjá LOGOS var fyrst til þess að hljóta öll fern verðlaun sem veitt eru fyrir námsárangur í lagadeild Háskóla Íslands