Framúrskarandi fyrirtæki ársins

Framúrskarandi fyrirtæki ársins

Creditinfo hefur valið LOGOS sem eitt af framsúrskarandi fyrirtækjum ársins 2016. Til að hljóta viðurkenninguna þarf að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi rekstarhagnað, eiginfjárhlutfall og fleira.

LOGOS er á meðal 1,7% skráðra fyrirtækja á Íslandi sem fengu slíka viðurkenningu. LOGOS er í 45. sæti af 624 fyrirtækjum og í 8. sæti nýliða á listanum.

Umfjöllun Viðskiptablaðsins