Græna þruman – risabreytingar á fjármálamarkaði

Græna þruman – risabreytingar á fjármálamarkaði

Á föstudaginn sl. var haldinn rafrænn viðburður á vegum Festu miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni, í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða og Samtök fjármálafyrirtækja. Yfirskrift fundarins var Græna þruman – risabreytingar á fjármálamarkaði en þar var fjallað um innleiðingu flokkunarreglugerðar Evrópusambandsins (EU Taxonomy) sem verður innleidd hérlendis á næstu misserum.

Meðal fyrirlesara var Helga Melkorka Óttarsdóttir, meðeigandi á LOGOS, og útskýrði hún hvað flokkunarreglugerðin felur í sér, hvenær hún tekur gildi og hvað fyrirtæki á fjármálamarkaði þurfa að gera til að bregðast rétt við.

Upptöku af viðburðinum má nálgast hér.

 

Áhugavert lesefni um málefnið:

Taxonomy technical report

Al­geng­um spurn­ing­um svar­að (EU Comm­issi­on)

Loks­ins skýr­ar leik­regl­ur: Ný sjálf­bærni­við­mið Evr­ópu­sam­bands­ins

Um­hverf­ið og fjár­fest­ing­ar í eina sæng