Grein Áslaugar í Morgunblaðinu 17. mars

Grein Áslaugar í Morgunblaðinu 17. mars

Laugardaginn 17. mars birtist grein eftir Áslaugu Björgvinsdóttur eigenda á LOGOS í Morgunblaðinu. Greinin ber heitið: Umsagnir atvinnulífsins um ný persónuverndarlög.

Áslaug nefnir m.a. í greininni hversu stuttur frestur til að koma með athugasemdir við frumvarpið er, mun styttri en annars staðar. Atvinnulífið þurfi þess vegna að bregðast hratt við ætli það að koma athugasemdum til Dómsmálaráðuneytisins.