
Grein eftir Bjarnfreð Ólafsson í Viðskiptablaðinu
Viðskiptablaðið birti í dag grein eftir Bjarnfreð Ólafsson einn eigenda LOGOS. Efni greinarinnar eru skattaeftirlit og skattrannsóknir en Bjarnfreður sérhæfir sig í skattarétti.
Greinina má lesa hér: Vandi skattrannsókna