Iceland Innovation and Growth Forum 2017

Iceland Innovation and Growth Forum 2017

Guðmundur J. Oddsson forstöðumaður London skrifstofu LOGOS mun taka þátt í Iceland Innovation and Growth Forum 2017, ráðstefnu sem haldin verður í London dagana 6. og 7. nóvember. Guðmundur mun taka þátt í pallborðsumræðunum ásamt nokkrum öðrum stjórnendum íslenskra fyrirtækja sem náð hafa að hasla sé völl í Bretlandi.