
Friðhelgi einkalífs stjórnmálamanna - Lögfræðileg álitaefni í Kastljósi
Hjördís Halldórsdóttir hæstaréttarlögmaður og einn eiganda LOGOS var í Kastljósi þriðjudaginn 4. desember sl. Þar var fjallað um lögfræðileg álitaefni í tengslum við ummæli sem féllu í samtali sex þingmanna sem gert var opinbert.
Upptöku af þættinum má finna hér: Kastljós 4. desember