Lögfræðileg ráðgjöf vegna sölu á Tempo

Lögfræðileg ráðgjöf vegna sölu á Tempo

LOGOS og dótturfélag LOGOS í London, LOGOS Legal Services Ltd., veittu Origo hf. lögfræðilega ráðgjöf í tengslum við sölu á 55% hlut í Tempo ehf. til Diversis Capital, fjárfestingarfélags frá Los Angeles. Heildarvirði Tempo ehf. í kaupsamningi er USD 62,5 milljónir og er söluverðið USD 34,5 milljónir eins og sjá má í fréttatilkynningu