LOGOS aðstoðar Kaupþing við sölu á hlutabréfum í Arion banka

LOGOS aðstoðar Kaupþing við sölu á hlutabréfum í Arion banka

LOGOS veitti Kaupþingi ehf. ráðgjöf í tengslum við sölu á hlutabréfum þess í Arion banka hf. sem seld voru í síðustu viku. Um var að ræða 5,35% eignarhlut í bankanum sem seldur var til fjölda íslenskra sjóða og tveggja erlendra fjárfesta.  Aðrir ráðgjafar í viðskiptunum voru Kvika banki og erlenda lögmannsstofan White & Case.