LOGOS eitt af fyrirmyndar fyrirtækjum í rekstri

LOGOS eitt af fyrirmyndar fyrirtækjum í rekstri

Viðskiptablaðið og Keldan hafa birt lista sinn yfir val á fyrirmyndarfyrirtækjum í rekstri. Í heildina komust um 850 fyrirtæki á listann eða 2% fyrirtækja landsins, LOGOS lenti í 61. sæti á listanum og erum við mjög stolt af því.

Af því tilefni birtist viðtal við Helgu Melkorku Óttarsdóttur framkvæmdastjóra LOGOS í Viðskiptablaðinu fimmtudaginn 18. janúar. Viðtalið ber yfirskriftina Þjónusta við kaup og sölu fyrirtækja veigamikil.