
LOGOS í fremstu röð hjá IFLR1000
Matsfyrirtækið IFLR1000 var að birta niðurstöður sínar fyrir árið 2022. Það er gaman að segja frá því að LOGOS heldur sinni stöðu sem lögmannsstofa í fremstu röð („Top Tier Firm“) á Íslandi í báðum þeim flokkum sem metnir eru (Financial and corporate og Project development).
Sjá niðurstöðurnar á síðu IFLR1000
