LOGOS í fremstu röð hjá Legal 500

LOGOS í fremstu röð hjá Legal 500

Legal 500 sem leggur mat á frammistöðu lögmanna um allan heim, hefur gefið út niðurstöður sýnar fyrir árið 2018.

LOGOS er fremstu röð á Íslandi nú sem áður, einnig eru fjölmargir lögmenn hjá LOGOS á lista yfir þá lögmenn sem mælt er sérstaklega með "Leading lawyers". 

Hægt er að sjá heildarniðurstöður á prófíl LOGOS hjá Legal 500