Niðurstöður Chambers Europe 2019

Niðurstöður Chambers Europe 2019

Matsfyrirtækið Chambers & Partners var að birta niðurstöður sínar fyrir Chambers Europe 2019. LOGOS er eina íslenska stofan sem nær því að vera í efsta flokki (band 1) á öllum sviðum sem metin eru.

Fjölmargir lögmenn LOGOS eru á lista yfir lögmenn sem mælt er með og erum við afar stolt af þeim árangri.

Þar af eru sex lögmenn LOGOS “Top ranked” eða bestir á sínu sviði. Það eru þau Einar Baldvin Axelsson, Hjördís Halldórsdóttir, Helga Melkorka Óttarsdóttir, Ólafur Eiríksson, Óttar Pálsson og Þórólfur Jónsson.

Þau Áslaug Björgvinsdóttir, Erlendur Gíslason, Gunnar Sturluson, Heiðar Ásberg Atlason og Ragnar Tómas Árnason eru einnig metin “Ranked lawyers” eða í fremstu röð á sínu sviði.

LOGOS þakkar góðri liðsheild þessar frábæru niðurstöður.

Ummæli frá Chambers

“Exceptional team providing a full-service approach to corporate mandates, drawing support from key practice groups such as dispute resolution and employment. Experienced in assisting international clients with M&A and corporate restructuring, supported in cross-border matters by an office in London. Regularly acts for banks and other financial institutions, as well as corporate clients from a range of sectors, including energy, shipping and aviation. Also offers expertise in IP and technology-related acquisitions.”

Nánar um niðurstöðurnar á síðu Chambers & Partners

Sveinn Björnsson