Niðurstöður IFLR1000

Niðurstöður IFLR1000

IFLR1000, matsfyrirtæki sem metur þjónustu lögmanna og lögmannsstofa birti nýlega niðurstöður sínar. LOGOS heldur sinni stöðu sem lögmannsstofa í fremstu röð (Top Tier Firm) í báðum þeim flokkum sem metnir eru (Financial and Corporate og Project management). 

LOGOS hefur bætt sína stöðu að því leyti að fleiri lögmenn eru nú komnir á lista hjá IFLR1000. Ann Grewar bætist í hóp þeirra lögmanna sem eru „Highly regarded“ og Hjördís Halldórsdóttir, Jón Elvar Guðmundsson og Ólafur Eiríksson bætast í hóp lögmanna sem eru „Notable practitioner“.


Highly regarded

 • Heiðar Ásberg Atlason
 • Þórólfur Jónsson
 • Guðmundur J. Oddsson
 • Óttar Pálsson
 • Gunnar Sturluson
 • Helga Melkorka Óttarsdóttir
 • Ann Grewar

Rising star

 • Guðbjörg Helga Hjartardóttir

Notable practitioner

 • Einar Baldvin Axelsson
 • Ólafur Eiríksson
 • Jón Elvar Guðmundsson
 • Hjördís Halldórsdóttir

Hægt er að sjá niðurstöður og dæmi um umsagnir frá viðskiptavinum LOGOS á síðu IFLR1000: Niðurstöður IFLR1000 - LOGOS

Sveinn Björnsson