Niðurstöður Legal 500

Niðurstöður Legal 500

Matsfyrirtækið Legal 500 var að birta niðurstöður sínar fyrir árið 2021. LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður, og  fagnar því að vera tier 1 fyrirtæki í sjö af níu flokkum sem metnir eru. Ellefu eigendur halda sinni stöðu á lista yfir þá lögmenn sem mælt er sérstaklega með („Leading lawyers“). Við erum afar stolt af því að vera sem fyrr talin í fremstu röð og þökkum viðskiptavinum fyrir góða endurgjöf og traust til stofunnar.

Sveinn Björnsson