Niðurstöður úr Chambers Europe

Niðurstöður úr Chambers Europe

Chambers Europe hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2022. LOGOS heldur sinni stöðu í þeim flokkum sem metnir eru. LOGOS heldur einnig sinni stöðu þegar kemur að lögmönnum sem metnir eru, alls eru níu eigendur LOGOS í þeim hópi. 

Corporate/Commercial

Band 1 - Helga Melkorka Óttarsdóttir, Óttar Pálsson, Þórólfur Jónsson
Band 2 - Gunnar Sturluson
Band 3 - Ragnar Tómas Árnason

Dispute Resolution

Band 1 - Ólafur Eiríksson
Band 3 - Heiðar Ásberg Atlason

Intellectual Property

Band 2 - Áslaug Björgvinsdóttir, Hjördís Halldórsdóttir

Sveinn Björnsson