Nýtt mat IFLR 1000

Nýtt mat IFLR 1000

IFLR 1000 var að birta niðurstöður sínar. Það er gaman að segja frá því að LOGOS heldur sinni stöðu sem Top Tier Firm í báðum þeim flokkum sem metnir eru (Financial and Corporate og Project management).

LOGOS heldur einnig sinni stöðu þegar kemur að lögmönnum sem metnir eru og vel það því Guðbjörg Helga Hjartardóttir fer upp um flokk úr „Rising star“ í „Highly regarded“ og Fannar Freyr Ívarsson bætist í hópinn og er metinn sem „Rising star“.

Highly regarded

 • Heiðar Ásberg Atlason
 • Þórólfur Jónsson
 • Guðmundur J. Oddsson
 • Óttar Pálsson
 • Gunnar Sturluson
 • Helga Melkorka Óttarsdóttir
 • Guðbjörg Helga Hjartardóttir
 • Ann Grewar

Rising star

 • Fannar Freyr Ívarsson

Notable practitioner

 • Einar Baldvin Axelsson
 • Ólafur Eiríksson
 • Jón Elvar Guðmundsson
 • Hjördís Halldórsdóttir

Hægt er að sjá niðurstöðurnar á síðu IFLR 1000

Sveinn Björnsson