Róbó ráðgjöf

Róbó ráðgjöf

Fréttablaðið birti í dag viðtal við tvo lögmenn LOGOS þá Fannar Frey Ívarsson og Frey Snæbjörnsson. Í viðtalinu ræða þeir um svokallaða Róbó-ráðgjöf sem þeir héldu erindi um á UT messunni í febrúar sl., þar sem þeir veltu m.a. upp lagalegu hliðinni á róbó-ráðgjöf og þeim möguleikum sem í henni felast.

Viðtalið má lesa hér í heild sinni: Róbó-ráðgjöf fær nýja fjárfesta til leiks