London

Ann Grewar

Solicitor, eigandi

Ann er lögfræðingur með lögmannsréttindi í Englandi og Wales. Hún er með M.A. gráðu í lögfræði frá Oxford háskóla. Ann sérhæfir sig í viðskiptum milli landa, aðallega í tengslum við kaup og sölu fyrirtækja, og hefur aðstoðað fjölmörg fyrirtæki á Norðurlöndunum með fjárfestingar í Englandi. Auk þess eru hennar sérsvið fjármögnun fyrirtækja, fjármálaþjónusta og regluverk, félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf og samrunar og yfirtökur. Ann hóf feril sinn hjá Freshfields Bruckhaus Deringer og starfaði um tíma sem innanhússráðgjafi hjá Ocado Limited. Ann hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2007 og er staðsett á skrifstofu LOGOS í London. Ann er meðlimur í lögmannafélagi Englands og Wales.


Starfsferill
  • LOGOS lögmannsþjónusta, 2007- 
  • Ocado Limited, 2006-2007
  • Freshfields Bruckhaus Deringer, 1999-2005
Menntun
  • Solicitor í Englandi og Wales 2001
  • Oxford Institute of Legal Practice 1997-1998, Diplóma í Legal Practice
  • University of Oxford 1994-1997, MA í Jurisprudence
Ritstörf