London

Astrid Trolle Adams

Verkefnastjóri

Astrid Trolle Adams er lögmaður með lögmannsréttindi bæði í Svíþjóð og í Englandi og Wales. Astrid veitir alþjóðlegum viðskiptamönnum (aðallega frá Norðurlöndunum) ráðgjöf á mörgum sviðum, s.s. félagarétti og fyrirtækjaráðgjöf, með áherslu á samruna og yfirtökur og samningagerð. Hún hefur yfir 10 ára reynslu í fyrirtækjarétti frá lögmannsstofum í London og Stokkhólmi. Hún hefur einnig veitt enskum fyrirtækjum ráðgjöf við skráningu á Nasdaq First North í Stokkhólmi, bæði frá enskum og sænskum lagalegum sjónarmiðum. Astrid hefur verið stjórnarmaður og alþjóðadeildar sænska lögmannafélagsins - Advokatsamfundet - síðan 2016. Astrid hefur starfað á LOGOS frá árinu 2018.


Starfsferill
 • LOGOS lögmannsþjónusta, 2018-
 • ebl miller rosenfalck, London, 2010-2018
 • District court, Skellefteå, 2006-2008
 • Flood Herslow Holme, Stockholm, 2005-2006
 • Setterwalls, Stockholm, 2005
Menntun
 • College of Law (University of Law), London, Legal Practice Course (LPC), 2009
 • College of Law (University of Law), Graduate Diploma of Law (GDL), 2008
 • University of Stockholm, B.Sc in í Viðskiptafræði, 2005
 • University of Stockholm, Master of Law, LL.M.,  2004
Ritstörf
 • Stockholm: A Rising Tech Centre Star on why Stockholm is a leader in the European tech start up sector, The Link, April 2016, Issue 2016
 • Shared parental leave – in the footsteps of Scandinavia, Relocate Magazine Autumn Issue 2015