London

Claire Broomhead

Solicitor, eigandi

Claire Broomhead er enskur lögfræðingur og sérhæfir sig í bæði breskum og alþjóðlegum yfirtökum og samrunum, samstarfssamningum, fjárhagslegri endurskipulagningu og fjármálaþjónustu og regluverki. Hún hefur yfir 15 ára reynslu í fyrirtækjarétti, sem og samrunum og yfirtökum og hefur stýrt mörgum af stærstu málum LOGOS undanfarin ár. Claire er staðsett í London en vinnur náið með skrifstofu LOGOS í Reykjavík. Hún var áður hjá Mallesons Stephen Jaques í Sydney í Ástralíu og Eversheeds í Leeds í Englandi.


Starfsferill
  • LOGOS lögmannsþjónusta síðan 2011
  • Mallesons Stephen Jaques, Sydney, 2007-2010
  • Eversheds 1999-2007
Menntun
  • Solicitor í Englandi og Wales 2001
  • College of Law, Chester, Legal Practice Certificate 1998
  • University of Manchester, LLB Law Degree 1995
Tungumál
  • Enska