London

Frankie Cooke

Fulltrúi

Frankie Cooke er með lögmannsréttindi í Englandi og Wales. Hún sérhæfir sig í samrunum og yfirtökum milli landa (e. cross-border), fjárhagslegri endurskipulagningu, félagarétti og fyrirtækjaráðgjöf. Hún ráðleggur viðskiptamönnum við gerð hluthafasamninga og fjárfestingarsamninga, sem og í öðrum málefnum fyrirtækja. Frankie starfaði hjá bandaríska fyrirtækinu Faegre Baker Daniels LLP áður en hún hóf störf hjá LOGOS í London.


Starfsferill
 • LOGOS síðan 2018
 • Faegre Baker Daniels LLP, London 2013 – 2018

 

Menntun
 • Solicitor í  Englandi og Wales 2015
 • BPP Law School, Manchester – Legal Practitioners Course (LPC) 2011
 • BPP Law School, Manchester – Viðbótardiplóma í lögfræði (GDL) 2010
 • University of York – B.A. í sagnfræði 2009
Tungumál
 • Enska
Ritstörf
 • Corporate governance and start up success: the Ve Interactive Story. Í Growth Business, 8 June 2017
 • Considerations for UK Companies looking to set up shop in the US. Í Real Business, 17 August 2016
 • Minding the Gaps in New U.K. Ownership Transparency Laws. Í Today's CEO, June 26, 2015
 • Is India the Emerging Market of Choice? Í Society for Human Resource Management, March 2014
 • How the Government Supports Tech Startups. Í TechWeek Europe, December 2013