London

Gunnar Þór Þórarinsson

Lögmaður, Eigandi

Gunnar Þór er héraðsdómslögmaður, ásamt því að hafa lögmannssréttindi í Englandi og Wales. Hann er með LL.M gráðu í félagarétti frá London School of Economics and Political Science (LSE). Gunnar Þór hefur mikið unnið að málum á sviði félagaréttar, fjárhagslegrar endurskipulagningar og gjaldþrotaréttar, fjármögnun fyrirtækja, fjármagnsmarkaða og fjármálaþjónustu. Gunnar Þór hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2009 og er staðsettur í London.


Starfsferill
 • LOGOS lögmannsþjónusta síðan 2009
 • Baugur UK Limited 2008-2009
 • Lögmenn Höfðabakka 2001-2007
Menntun
 • Solicitor í Englandi og Wales 2011
 • London School of Economics and Political Science, LL.M. í félagarétti 2008.
 • Héraðsdómslögmaður 2002.
 • Háskóli Íslands, cand.jur. 2001. 
 • Kaupmannahafnarháskóli, Nordplus styrkþegi, 2001. 

Tungumál
 • Enska
 • Danska
 • Norska
 • Sænska
Ritstörf
 • International Electronic Evidence, ritstj. Stephen Mason: Kafli um Ísland (meðhöfundur Hörður Felix Harðarson). London, British Institute of International and Comparative Law, 2008
 • Um rafræn sönnunargögn, í Afmælisrit: Jónatan Þórmundsson sjötugur, 19. desember 2007. Reykjavik, 2007.
 • International Journal of Legal Information: Electronic Government: New Legislation on E-Government in Iceland (meðhöfundur Kristján Andri Stefánsson). 31. árgangur, Nr. 3, 2003, bls. 559-569
 • Rafræn stjórnsýsla (2002). Úlfljótur, 53. árg. (4), 679-686
Félags og trúnaðarstörf
 • Í stjórn Lagastofnunar Háskóla Íslands, 1999-2001
 • Í námsnefnd lagadeildar Háskóla Íslands, 1999-2001
 • Í ritstjórn Úlfljóts, tímarits laganema við Háskóla Íslands 1999-2000 
 • Þátttaka í Norrænu málflutningskeppninni, Sporrong Lönnroth, 2000
 • Varaformaður Orators, félags laganema, 1998-1999
 • Í skólastjórn Menntaskólans við Hamrahlíð og stjórn Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð 1995-1996