Heiðar Ásberg Atlason er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann er með LL.M. gráðu í samanburðarlögfræði frá Háskólanum í Miami. Heiðar hefur lagt megináherslu á fyrirtækjalögfræði, fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja og gjaldþrotamál auk munnlegs málflutnings. Einnig hefur hann víðtæka reynslu á sviði fjármögnunar fyrirtækja, fjármálaþjónustu og fjármálamarkaða. Heiðar hefur flutt fjölda dómsmála fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti. Þá hefur hann einnig sinnt kennslu við lagadeild Háskóla Íslands, m.a. kennt munnlegan málflutning og haft umsjón með BA ritgerðum. Hann hefur verið skipaður prófdómari við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2017. Heiðar tók þátt í alþjóðlegu málflutningskeppninni Jessup árin 2000 og 2002 og sem þjálfari 2001 og frá 2003-2005. Heiðar hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2002 og sem meðeigandi frá árinu 2009.

Viðurkenningar
  • Chambers Global 2024 - Heiðar Ásberg Atlason
  • Chambers Europe 2024 - Heiðar Ásberg Atlason
  • The Legal 500 Hall of fame - Heiðar Ásberg Atlason
  • IFLR1000 Highly Regarded 2023

„Heiðar Ásberg is knowledgeable in winding-up and bankruptcy cases.“

- Chambers Global

Tengdar fréttir og greinar