Reykjavík

Jónas Már Torfason

Fulltrúi

Jónas Már er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur Jónas einkum starfað á sviði gjaldþrotaréttar, hugverkaréttar, fjármálamarkaða og fjármálaþjónustu. Jónas hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2019. Áður var Jónas framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands og blaðamaður hjá Fréttablaðinu. Jónas er einnig stofnandi og ritstjóri fræðslufélagsins Réttvís.


Starfsferill
  • LOGOS lögmannsþjónustu, 2019 –
  • Stúdentaráð Háskóla Íslands, 2018 – 2019
  • Fréttablaðið, 2018 – 2019
Menntun
  • Háskóli Íslands, MA í lögfræði, 2021
  • Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2019
Félags og trúnaðarstörf
  • Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ, 2021-
  • Lögfræðilegur sjálfboðaliði hjá Frú Ragnheiði – skaðaminnkunarúrræði Rauða krossins í Reykjavík