Reykjavík
Linda Íris Emilsdóttir
Fulltrúi
Linda Íris er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Í störfum sínum hjá LOGOS hefur hún einkum sérhæft sig á sviði félagaréttar og fyrirtækjaráðgjafar, fjármögnunar fyrirtækja og fjármagnsmarkaða, stjórnsýslu¬réttar og vinnuréttar. Linda Íris hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2019.
Starfssvið
Starfsferill
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2019-
- Arion banki hf., 2016-2019
Menntun
- Háskóli Íslands, MA í lögfræði, 2019
- The University of Oslo, Erasmus styrkþegi, 2018
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2017