Reykjavík
Ragnar Tómas Árnason
Lögmaður, eigandi
Ragnar Tómas er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Ragnar Tómas er með LL.M. gráðu frá Harvard Law School með áherslu á hugverka- og internetrétt. Hann hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2000 og forvera LOGOS, A&P lögmönnum, frá árinu 1995. Helstu starfssvið Ragnars Tómasar auk hugverka- og upplýsingatækniréttar eru félagaréttur, fjárhagsleg endurskipulagning, málflutningur, samrunar og yfirtökur, vátrygginga- og skaðabótaréttur sem og verktakaréttur.Ragnar hefur jafnframt sinnt stundakennslu við lagadeild Háskóla Íslands í yfir tvo áratugi, sem aðjúnkt frá árinu 2004. Ragnar Tómas hefur verið meðeigandi á LOGOS frá árinu 2001.
Starfssvið
Starfsferill
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2000-
- A&P lögmenn 1995-1999
Menntun
- Hæstaréttarlögmaður 2007
- Harvard School, LL.M. með áherslu á hugverka- og internetrétt 2004
- Héraðsdómslögmaður 1996
- Háskóli Íslands, cand.jur. 1995
- Háskóli Íslands, franska og þýska 1989-1990