Reykjavík
Steinlaug Högnadóttir
Lögmaður, verkefnastjóri
Steinlaug er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún er með fjölbreytta starfsreynslu bæði úr íslenskri stjórnsýslu og frá Belgíu, þar sem hún starfaði á sviði EES-réttar. Hún hefur sérþekkingu á sviði persónuverndar og sinnir einkum verkefnum á því sviði hjá LOGOS. Steinlaug hlaut EIPA vottun sem persónuverndarsérfræðingur árið 2016. Steinlaug hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2017.
Starfssvið
Starfsferill
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2017-
- Utanríkisráðuneytið, 2016-2017
- Eftirlitsstofnun EFTA, Brussel, 2015-2016
- The EU Law Firm, Brussel, 2015
- Slitastjórn Kaupþings, 2011-2013
Menntun
- Héraðsdómslögmaður, 2022
- EIPA vottun sem persónuverndarsérfræðingur, 2016
- Háskóli Íslands, M.A. í lögfræði, 2015
- Kaupmannahafnarháskóli, Erasmus styrkþegi, 2012-2013
- Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði, 2012