Reykjavík

Tómas Aron Viggósson

Fulltrúi

Tómas er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Helstu starfssvið hans eru Evrópuréttur og EES réttur, gjaldþrotaréttur, samkeppnisréttur, vátrygginga- og skaðabótaréttur og vinnuréttur. Tómas hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2017.


Starfsferill
  • LOGOS lögmanssþjónusta, 2017-
  • Fjármálaeftirlitið, 2018
  • Tryggingamiðstöðin 2016-2017
Menntun
  • Héraðsdómslögmaður, 2021
  • Háskólinn í Reykjavík, M.L. í lögfræði, 2019
  • Háskólinn í Reykjavík, B.A. í lögfræði, 2017