
LOGOS sem utanaðkomandi Persónuverndarfulltrúi
Á grundvelli persónuverndarlaga er ákveðnum fyrirtækjum og stofnunum skylt að tilnefna persónuverndarfulltrúa. LOGOS býður upp á þjónustu sem utanaðkomandi persónuverndarfulltrúi.
Hver er þessi persónuverndarfulltrúi? - Áslaug Björgvinsdóttir
Hafir þú áhuga á að fá nánari upplýsingar um þjónustu LOGOS vinsamlegast hafðu samband við Áslaugu Björgvinsdóttur (aslaug@logos.is) eða Hjördísi Halldórsdóttur (hjordis@logos.is), meðeigendur á LOGOS og sérfræðinga í persónuvernd.