Ljósmynd af Hæstarétti Íslands eftir Daníel Magnússon

Við sérhæfum okkur í þjónustu við íslenskt og alþjóðlegt viðskiptalíf

Heiðarleiki, fagmennska og metnaður er sá grunnur sem velgengni LOGOS byggir á.

„These lawyers know the law and regulations intimately, and focus on providing solutions to problems very quickly.“

- Chambers Europe

Fréttir og greinar

 • Ljósmynd eftir Daníel Magnússon
  Viðurkenningar

  LOGOS í fremstu röð

  Í umsögnum alþjóðlegra matsfyrirtækja kemur fram að stærð stofunnar og gott starfsfólk séu þar ákveðið lykilatriði, sem og nútímaleg vinnubrögð, miðlun upplýsinga auk markvissrar uppbyggingar á alþjóðlegum mörkuðum. LOGOS færir viðskiptavinum sínum þann kraft og sveigjanleika sem þarf til að ná hámarks árangri hér heima auk náinnar samvinnu við að uppfylla metnaðarfull áform í útlöndum.

  Loftmynd af svartri strönd á Íslandi. Sjávaröldur ná ströndinni og hluti strandar er þakinn snjó
  Sjálfbærni

  Áhersla á sjálfbæra þróun og samfélagslega ábyrgð

  Sem leiðandi lögmannsstofa leitast LOGOS við að vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og vill leggja sitt að mörkum til að stuðla að því að þarfir samfélagsins í dag komi ekki niður á möguleikum framtíðarkynslóða.