Chambers Europe

"These lawyers know the law and regulations intimately, and focus on providing solutions to problems very quickly."
LOGOS framúrskarandi fyrirtæki

LOGOS framúrskarandi fyrirtæki

LOGOS er á lista Cred­it­in­fo yfir framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki fyr­ir rekstr­ar­árið 2017 sem kynnt­ur var í Hörpu 14. nóvember. Á list­an­um eru 857 fyr­ir­tæki, 2% allra skráðra fyr­ir­tækja á Íslandi. Morgunblaðið birti viðtal við Helgu Melkorku Óttarsdóttur framkvæmdastjóra LOGOS af því tilefni.

Nánar
LOGOS í fremstu röð hjá IFLR1000

LOGOS í fremstu röð hjá IFLR1000

IFLR1000, sem framkvæmir mat á lögfræðistofum árlega, hefur í flokki fyrirtækja- og fjárhagsráðgjafar (Financial and Corporate) metið þjónustu LOGOS sem framúrskarandi.

Nánar
Ný grein eftir Hjördísi Halldórsdóttur

Ný grein eftir Hjördísi Halldórsdóttur

Viðskiptablaðið birti grein eftir Hjördísi Halldórsdóttur lögmann og eiganda á LOGOS hinn 25. október. Hjördís fjallar um svokallaðar vefkökur í grein sinni "Eru allir að klúðra kökunum?"

Nánar
Lex Mundi member firm logo.JPG
Chambers Europe_Leading firm_2018_heimasida.jpg
Chambers Global leading firm 2018_heimasida.jpg
emea_top_tier_firms_2018.jpg
IFLR_top-tier-firm2019_heimasíða.jpg
FF2016-2018-vrt-EN.png
FFiR merki 2017_18_en.jpg