Chambers Europe

"These lawyers know the law and regulations intimately, and focus on providing solutions to problems very quickly."
Síminn sýknaður af kröfum Sýnar

Síminn sýknaður af kröfum Sýnar

LOGOS gætti hagsmuna Símans hf. sem var sýknaður af skaðabótakröfu Sýnar hf. að fjárhæð rúmar 898 milljónir króna auk dráttarvaxta, með dómi Landsréttar sl. föstudag, 8. nóvember. 

Nánar
Framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri

Framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri

LOGOS er í hópi framúrskarandi fyrirtækja samkvæmt mati Creditinfo fyrir rekstrarárið 2019. Er þetta fjórða árið í röð sem LOGOS fær viðurkenningu fyrir árangur í rekstri íslenskra fyrirtækja.

Nánar
Málskotsheimild Samkeppniseftirlitsins á útleið? - Eru breytingar á samkeppnislögum til bóta?

Málskotsheimild Samkeppniseftirlitsins á útleið? - Eru breytingar á samkeppnislögum til bóta?

Athyglisverðar breytingar á samkeppnislögum eru lagðar til í nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Nokkur umræða hefur verið síðustu árin um þörf á breytingum á lögunum en frumvarpið nær m.a. til ákvæða sem gagnrýni hefur beinst að. 

Nánar
Lex Mundi member firm logo.JPG
Firm logo.jpg
Chambers_2019_heimsida.jpg
emea_top_tier_firms_2019.jpg
top-tier-firm-20_heimasida.jpg
Excellent in Iceland 2017-2019.JPG
2016-2019-en-rautt-lodrett.png