LOGOS – Lögmenn eru líka konur

LOGOS – Lögmenn eru líka konur

Í gær birtist áhugavert viðtal í sérblaði FKA sem fylgdi Fréttablaðinu. Þær Áslaug Björgvinsdóttir, Guðbjörg Helga Hjartardóttir, Helga Melkorka Óttarsdóttir og Hjördís Halldórsdóttir, eigendur á LOGOS, spjalla um þá leið sem þær hafa farið í lögmennsku og mikilvægi jafnréttis kynjanna og um leið fjölbreytni í viðskiptalífinu. 

Nánar
Sjálfbærni og hámörkun hagnaðar

Sjálfbærni og hámörkun hagnaðar

Innherji - Nýr viðskiptamiðill á Vísi birti í gær grein eftir Helgu Melkorku Óttarsdóttur eiganda og Arnar Svein Harðarson fulltrúa á LOGOS. Greinin ber heitið „Sjálfbærni og hámörkun hagnaðar“ og má lesa hana í heild sinni hér.

Nánar
Lex Mundi - Guide to Doing Business

Lex Mundi - Guide to Doing Business

LOGOS er aðili að Lex Mundi, sem eru stærstu samtök óháðra lögfræðistofa í heiminum. LOGOS er eina íslenska lögmannsstofan í samtökunum en innan þeirra eru fleiri en 22.000 lögfræðingar í yfir 125 löndum.

Nánar

Chambers Europe

"These lawyers know the law and regulations intimately, and focus on providing solutions to problems very quickly."
Lex Mundi member firm logo.JPG
CG_firm_2021.jfif
CE_firm.jfif
Picture1.jpg
FF RGB_FF 2016-2021-Eng-Red-Vert.png
Excellent in Iceland 17-21.jpg
top-tier-firm-31st-edition.png