LOGOS er framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri

LOGOS er framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri

LOGOS hlaut í dag útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjötta árið í röð. Við erum þakklát og stolt af því að tilheyra hópi þeirra íslensku fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2021. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra.

Nánar
Stjórn LOGOS hefur samþykkt stefnu um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð

Stjórn LOGOS hefur samþykkt stefnu um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð

Sem leiðandi lögmannsstofa leitast LOGOS við að vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi. Áhrifa félagsins gætir m.a. í gegnum þjónustuframboð félagsins, enda hefur félagið marga snertipunkta við atvinnulífið og samfélagið í heild. LOGOS vill stuðla að því að nútímaþarfir séu ekki látnar koma niður á möguleikum framtíðarkynslóða til að mæta sínum þörfum. 

Nánar
Vinnufærum landsmönnum gert að ganga á veikindarétt sinn

Vinnufærum landsmönnum gert að ganga á veikindarétt sinn

Viðskiptablaðið birti í dag grein eftir Halldór Brynjar Halldórsson eiganda og Jónu Vestfjörð Hannesdóttur fulltrúa á LOGOS. Greinin ber heitið „Vinnufærum landsmönnum gert að ganga á veikindarétt sinn“ og má lesa hana í heild sinni hér.

Nánar

Chambers Europe

"These lawyers know the law and regulations intimately, and focus on providing solutions to problems very quickly."
Lex Mundi member firm logo.JPG
CG_firm_2021.jfif
CE_firm.jfif
Picture1.jpg
FF RGB_FF 2016-2021-Eng-Red-Vert.png
Excellent in Iceland 17-21.jpg
top-tier-firm-31st-edition.png