Á listanum er ríflega 1.100 fyrirtæki sem standa upp úr á Íslandi og eru þar með öðrum til fyrirmyndar í rekstri. Veglegt sérblað um Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri fylgdi Viðskiptablaðinu í gær.
Í blaðinu má finna viðtal við Þórólf Jónsson framkvæmdastjóra LOGOS.