Fólkið

Hjá okkur starfa yfir 50 lögmenn og lögfræðingar með víðtæka reynslu og sérhæfingu á fjölmörgum sviðum lögfræðinnar

Viðurkenningar

LOGOS í fremstu röð

Í umsögnum alþjóðlegra matsfyrirtækja kemur fram að stærð stofunnar og gott starfsfólk séu þar ákveðið lykilatriði, sem og nútímaleg vinnubrögð, miðlun upplýsinga auk markvissrar uppbyggingar á alþjóðlegum mörkuðum. LOGOS færir viðskiptavinum sínum þann kraft og sveigjanleika sem þarf til að ná hámarksárangri hér heima auk náinnar samvinnu við að uppfylla metnaðarfull áform í útlöndum.