Fréttir, greinar, viðtöl og annað efni tengt LOGOS

LOGOS innleiðir lausn Justikal
LOGOS setur viðskiptavini og umhverfið í fyrsta sæti með innleiðingu á lausn hugbúnaðarfyrirtækisins Justikal.

Nýir eigendur hjá LOGOS
Lögmennirnir Fannar Freyr Ívarsson og Freyr Snæbjörnsson hafa gengið til liðs við eigendahóp LOGOS.

LOGOS á UTmessunni 2023
LOGOS verður með fyrirlestur á ráðstefnunni þar sem Katla Lovísa Gunnarsdóttir, lögmaður og verkefnastjóri á LOGOS, fjallar um hugverk í heimi sýndarveruleika. Að auki verður LOGOS með sýningarbás á svæðinu.


Hættur í skipulagi rekstrar og endurskipulagningu
Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Jón Elvar Guðmundsson eiganda á LOGOS.

Nýjar reglur Twitter í ljósi markaðsmisnotkunar í skilningi MAR?
Innherji birti í morgun grein eftir Anton Örn Pálsson, laganema á LOGOS, sem snýr að nýjustu breytingum á Twitter og hvernig þær spila við reglur MAR um markaðsmisnotkun.

Stýrir skrifstofu LOGOS í London
Hlynur Ólafsson mun stýra skrifstofu LOGOS í London frá og með áramótum, en hann tekur við af Guðmundi J. Oddssyni sem hefur stýrt skrifstofunni frá opnun hennar árið 2006.

Ævarandi deilur við skattinn
Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Jón Elvar Guðmundsson eiganda á LOGOS þar sem fjallað er um stöðu skattgreiðanda sem lenda í deilu við skattinn og embættið kemur stöðugt að deilunni, með eigin úrskurði, með ráðgjöf við ráðuneyti, með ráðgjöf við ríkislögmann og með ráðgjöf við Alþingi.

Amaroq Minerals á First North-vaxtarmarkað Nasdaq Iceland
LOGOS var Amaroq Minerals til ráðgjafar í tengslum við lokað útboð og skráningu félagsins á First North-vaxtarmarkað Nasdaq Iceland þann 1. nóvember sl.

Viðtal við Helgu Melkorku
Morgunblaðið birti í dag viðtal við Helgu Melkorku Óttarsdóttur eiganda á LOGOS í sérblaðinu Framúrskarandi fyrirtæki.

LOGOS er framúrskarandi og til fyrirmyndar í rekstri
LOGOS hlaut í dag útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjöunda árið í röð.

Skipunarferli skiptastjóra og aðfinnslumál
Lögmannablaðið tók viðtal við Bjarka Má Magnússon, lögfræðing á LOGOS, þar sem farið er yfir skipunarferli skiptastjóra í þrotabúum og aðfinnslumál.

Sigur fyrir héraðsdómi í máli Símans hf. gegn Samkeppniseftirlitinu og íslenska ríkinu
Í dag, 11. október, féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem fallist var á kröfu Símans hf. um ógildingu úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála.

LOGOS var Símanum hf. til ráðgjafar við sölu hlutafjár í Mílu ehf.
LOGOS lögmannsþjónusta var Símanum hf. til ráðgjafar við sölu 100% hlutafjár í fjarskiptafélaginu Mílu ehf. til franska sjóðastýringafyrirtækisins Ardian.

Endurskoða þarf séríslenskar reglur um kaupauka, segir meðeigandi LOGOS
Innherji birti í gær umfjöllun í tengslum við málstofu sem fram fór á Lagadeginum í sl. viku þar sem rætt var um kauprétti og kaupauka starfsmanna fjármálafyrirtækja.

Að giftast til fjár
Viðskiptablaðið birti í dag grein eftir Jón Elvar Guðmundsson eiganda á LOGOS.

LOGOS í fremstu röð hjá IFLR1000
Matsfyrirtækið IFLR1000 var að birta niðurstöður sínar fyrir árið 2022.


Hressandi að halda sér á tánum
Viðskiptablaðið tók skemmtilegt viðtal við Maren Albertsdóttur, nýjan verkefnastjóra hjá LOGOS.

Sigur fyrir héraðsdómi í máli Elkem Ísland ehf. gegn íslenska ríkinu
Í dag féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem viðurkennd var krafa Elkem um ógildingu úrskurðar ríkisskattstjóra.