Fréttir, greinar, viðtöl og annað efni tengt LOGOS

LOGOS áfram í fremstu röð hjá Chambers Global 2025
Matsfyrirtækið Chambers Global hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2025. LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður.

Tveir lögmenn bætast við eigendahóp LOGOS
Um áramótin bættust þau Kristófer Jónasson og Maren Albertsdóttir við eigendahóp LOGOS. Þau hafa starfað hjá LOGOS um árabil. LOGOS lögmannsstofa sérhæfir sig í þjónustu við íslenskt og alþjóðlegt viðskiptalíf. Hjá LOGOS starfa um 65 manns.

Fyrsta sjálfbærniskýrsla LOGOS
Í nýafstaðinni grænni viku lagði LOGOS sérstaka áherslu á sjálfbærni og fræðslu á því sviði.

Gagnsæiskröfur nýs evrópsks staðals um græn skuldabréf
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um fyrsta græna skuldabréfastaðal Evrópusambandsins.

Nýjar áherslur kalla á fyrirhyggju í framleiðslu
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun um rétt til viðgerða og reglugerð um visthönnun.

Óþarfa umbúðir skotspónn nýrrar reglugerðar
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um nýja reglugerð Evrópusambandsins um umbúðir og umbúðaúrgang sem stuðla á að aukinni samræmingu.

Ný tilskipun ESB um áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja
Í tilefni af sjálfbærniviku LOGOS verða send daglega út fréttabréf um sjálfbærnimál á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfi dagsins er fjallað um tilskipun sem Evrópuþingið samþykkti í apríl og fjallar um skyldu til að framkvæma áreiðanleikakönnun á sjálfbærni fyrirtækja.

Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.

Fyrirmyndar umsagnir frá Legal 500
Alþjóðlega matsfyrirtækið The Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2024. LOGOS áfram á toppnum.