Fréttir, greinar, viðtöl og annað efni tengt LOGOS

Til móts við grænni heim
LOGOS sendi í dag út fréttabréf á þá sem eru skráðir á póstlista hjá stofunni. Í fréttabréfinu er fjallað um nýlega samþykkt lög sem koma á fót umgjörð utan um grænar fjárfestingar.

Nýjar reglur um rafræna vöktun
LOGOS sendi í dag út fréttabréf til þeirra sem skráðir eru á póstlista um persónuverndarmál.

Nýsköpunarvikan - stærsti viðburður ársins í nýsköpun á Íslandi
LOGOS er stoltur samstarfsaðili og þátttakandi í hátíðinni.

Óumhverfisvæn þrotabú
Velta má fyrir sér hvers vegna ekki sé búið að bæta inn nýju ákvæði í lög um gjaldþrotaskipti sem heimila skiptastjóra að móttaka kröfulýsingar og fylgiskjöl rafrænt.

Fyrirtækjakaup sem ekki þarf að tilkynna geta leitt til sekta
Innherji birti í morgun grein eftir Vilhjálm Herrera Þórisson lögmann og verkefnastjóra á LOGOS um nýlegan dóm Evrópudómstólsins.

Fyrsta flokks umsagnir frá The Legal 500
Alþjóðlega matsfyrirtækið The Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2023. LOGOS áfram á toppnum.

Sjálfbærnivæðingin brestur á
Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Helgu Melkorku eiganda og Arnar Svein fulltrúa á LOGOS þar sem fjallað er um lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, sem taka að óbreyttu gildi 1. júní nk.

Niðurstöður Chambers Europe
Chambers Europe hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2023. LOGOS heldur sinni stöðu.

Tilefni til endurskoðunar samþykkta
Nú styttist í að skráð félög fari að boða hluthafa sína til aðalfundar og því er mikilvægt að kynna sér vel nýjustu breytingar hlutafélagalöggjafarinnar.

Ný löggjöf: Umhverfismál og sjálfbærni
LOGOS og Viðskiptaráð Íslands halda námskeið þann 9. mars þar sem farið verður yfir þær breytingar sem hafa orðið og eru framundan á regluverki ESB/EES á sviði umhverfismála og sjálfbærni.

Niðurstöður Chambers Global
Matsfyrirtækið Chambers Global hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2023. LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður.

LOGOS innleiðir lausn Justikal
LOGOS setur viðskiptavini og umhverfið í fyrsta sæti með innleiðingu á lausn hugbúnaðarfyrirtækisins Justikal.

Nýir eigendur hjá LOGOS
Lögmennirnir Fannar Freyr Ívarsson og Freyr Snæbjörnsson hafa gengið til liðs við eigendahóp LOGOS.

LOGOS á UTmessunni 2023
LOGOS verður með fyrirlestur á ráðstefnunni þar sem Katla Lovísa Gunnarsdóttir, lögmaður og verkefnastjóri á LOGOS, fjallar um hugverk í heimi sýndarveruleika. Að auki verður LOGOS með sýningarbás á svæðinu.


Hættur í skipulagi rekstrar og endurskipulagningu
Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Jón Elvar Guðmundsson eiganda á LOGOS.

Nýjar reglur Twitter í ljósi markaðsmisnotkunar í skilningi MAR?
Innherji birti í morgun grein eftir Anton Örn Pálsson, laganema á LOGOS, sem snýr að nýjustu breytingum á Twitter og hvernig þær spila við reglur MAR um markaðsmisnotkun.

Stýrir skrifstofu LOGOS í London
Hlynur Ólafsson mun stýra skrifstofu LOGOS í London frá og með áramótum, en hann tekur við af Guðmundi J. Oddssyni sem hefur stýrt skrifstofunni frá opnun hennar árið 2006.

Ævarandi deilur við skattinn
Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Jón Elvar Guðmundsson eiganda á LOGOS þar sem fjallað er um stöðu skattgreiðanda sem lenda í deilu við skattinn og embættið kemur stöðugt að deilunni, með eigin úrskurði, með ráðgjöf við ráðuneyti, með ráðgjöf við ríkislögmann og með ráðgjöf við Alþingi.

Amaroq Minerals á First North-vaxtarmarkað Nasdaq Iceland
LOGOS var Amaroq Minerals til ráðgjafar í tengslum við lokað útboð og skráningu félagsins á First North-vaxtarmarkað Nasdaq Iceland þann 1. nóvember sl.