LOGOS í fremstu röð hjá IFLR1000

Matsfyrirtækið IFLR1000 var að birta niðurstöður sínar fyrir árið 2022.

Stjörnur, framúrskarandi þjónusta

Það er gaman að segja frá því að LOGOS heldur sinni stöðu sem lögmannsstofa í fremstu röð („Top Tier Firm“) á Íslandi í báðum þeim flokkum sem metnir eru (Financial and corporate og Project development).

Einnig fá tólf lögmenn LOGOS viðurkenninguna „Leading Lawyer“ og tveir fá viðurkenninguna „Rising star“.

Sjá niðurstöðurnar á vefsíðu IFLR1000.

„Very structured and organised. Experienced team that has the knowledge. Well-drilled team.“

- IFLR1000