Fjórði þáttur Lögvarps LOGOS er kominn út. Að þessu sinni er fjallað um gervigreind og þær lagalegu hættur og tækifæri sem hún skapar.
Lögmaðurinn Halldór Brynjar Halldórsson hjá LOGOS ræðir við Hjördísi Halldórsdóttur, lögmann hjá LOGOS, og Tómas Eiríksson, lögfræðing og stofnanda Lagavita, um þetta spennandi og síbreytilega málefni sem hefur víðtæk áhrif á lögfræði og samfélög.
👉 Hlustaðu á þáttinn hér: https://open.spotify.com/episode/2pV1fMRpCKl2gvfwYis5MC