Niðurstöður Chambers Global

Matsfyrirtækið Chambers Global hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2022.

Stjörnur, framúrskarandi þjónusta

LOGOS er í fremstu röð, nú sem áður, og fagnar því að vera „Top ranked“ lögmannsstofa í báðum flokkum (Corporate/Commercial og Dispute Resolution).

Átta eigendur halda sinni stöðu í hópi þeirra lögmanna sem metnir eru. Við erum stolt af þessari viðurkenningu og óskum þeim til hamingju með þennan frábæra árangur.

Corporate/Commercial

Helga Melkorka Óttarsdóttir, Band 1
Óttar Pálsson, Band 1
Þórólfur Jónsson, Band 1
Gunnar Sturluson, Band 2
Ragnar Tómas Árnason, Band 3
Guðmundur J. Oddsson, (Foreign Expertise based abroad)

Dispute Resolution

Ólafur Eiríksson, Band 1
Heiðar Ásberg Atlason, Band 3

Sjá niðurstöður á heimasíðu Chambers & Partners: Chambers Global 2022.

„LOGOS offers an exceptional team providing a full-service approach to corporate mandates. The lawyers are experienced in assisting international clients with M&A and corporate restructuring, supported on cross-border matters by an office in London. The law firm also advises on finance mandates, including DCM and ECM transactions.“

- Chambers Global

Tengdar fréttir