Viðurkenningar

Alþjóðlegu matsfyrirtækin Chambers and Partners, The Legal 500 og IFLR1000 meta LOGOS sem lögmannsstofu í fremstu röð á Íslandi. Að auki hefur fjöldi eigenda og verkefnastjóra fengið viðurkenningar sem framúrskarandi lögmenn á sínum sviðum.

Stjörnur, framúrskarandi þjónusta

Umsagnir matsrita

  • "Top-class team, with relevant experience and very dedicated to the projects at hand. Solution driven and practical approach."

    - The Legal 500