Fyrsta flokks umsagnir frá The Legal 500

Alþjóðlega matsfyrirtækið The Legal 500 hefur birt niðurstöður sínar fyrir árið 2023. LOGOS áfram á toppnum.

Stjörnur, framúrskarandi þjónusta

LOGOS heldur stöðu sinni og er sem fyrr á toppnum með framúrskarandi þjónustu („Tier 1 firm“) í öllum þeim tíu flokkum sem metnir eru á Íslandi.

Alls 12 eigendur og einn verkefnastjóri eru útnefndir framúrskarandi lögmenn á sínum sviðum og óskum við þeim innilega til hamingju. Við erum afar stolt af því að vera sem fyrr í fremstu röð og þökkum viðskiptavinum fyrir góða endurgjöf og traust til stofunnar.

Þeir lögmenn sem metnir eru framúrskarandi hjá LOGOS, eftir sviðum:

Banking, finance and capital markets - Þórólfur Jónsson

Commercial, corporate and M&A - Þórólfur Jónsson

Dispute resolution - Helga Melkorka Óttarsdóttir, Ólafur Eiríksson, Halldór Brynjar Halldórsson

EEA and competition - Helga Melkorka Óttarsdóttir, Halldór Brynjar Halldórsson, Vilhjálmur Herrera Þórisson

Employment - Ólafur Eiríksson

Maritime and transport - Einar Baldvin Axelsson, Erlendur Gíslason

Real estate and construction - Benedikt Egill Árnason, Erlendur Gíslason

Restructuring and insolvency - Heiðar Ásberg Atlason

TMT and IP - Áslaug Björgvinsdóttir, Hjördís Halldórsdóttir

Tax - Bjarnfreður Ólafsson, Jón Elvar Guðmundsson

Sjá nánar um niðurstöðurnar á vefsíðu The Legal 500.

„LOGOS boasts a team of hands on and available partners, supported by professional associates. Their ability to respond quickly with reliable information places them at the top of the practice area in the Nordics.“

- The Legal 500