Jóna Vestfjörð Hannesdóttir er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún er með MA próf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Í störfum sínum fyrir LOGOS hefur Jóna helst sinnt málum á sviði skatta- og félagaréttar. Þá hefur hún einnig sinnt verkefnum á sviði stjórnsýsluréttar og vinnuréttar. Jóna hefur verið hjá LOGOS síðan 2021.

Greinar eftir Jónu Vestfjörð