
Jóna Vestfjörð Hannesdóttir
Fulltrúi - Reykjavík
Jóna Vestfjörð Hannesdóttir er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Helstu starfssvið Jónu eru skattaréttur, félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, vinnuréttur, stjórnsýsluréttur, hugverkaréttur og Evrópuréttur. Jóna hóf störf hjá LOGOS árið 2021.
- LOGOS lögmannsþjónusta, 2021-
- Bjerkan & Stav Advokatfirma Noregi, 2020-2021
- Deloitte ehf., 2017
- Háskóli Íslands, mag. jur., 2018
- Háskóli Íslands, BA í lögfræði, 2015