Jóna Vestfjörð Hannesdóttir er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Helstu starfssvið Jónu eru skattaréttur, félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf, vinnuréttur, stjórnsýsluréttur, hugverkaréttur og Evrópuréttur. Jóna hóf störf hjá LOGOS árið 2021.

Greinar eftir Jónu Vestfjörð